Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfilslokknun
ENSKA
flameout
ÞÝSKA
Brennschluss
Samheiti
slokknun
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hreyfilslokknun, stöðvun hreyfils eða aukaaflstöðvar, ef hennar er krafist, meðan á flugi stendur (t.d. í tengslum við fjarflug tveggja hreyfla flugvéla (ETOPS), listi yfir lágmarksbúnað (MEL)).

[en] Flameout, in-flight shutdown of any engine or APU when required (for example: ETOPS (Extended range Twin engine aircraft Operations), MEL (Minimum Equipment List)).

Skilgreining
það þegar bruni í strókhreyfli eða hverfihreyfli stöðvast af sjálfu sér (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2022)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1018 frá 29. júní 2015 um skrá þar sem flokkuð eru atvik í almenningsflugi sem falla undir tilkynningarskyldu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1018 of 29 June 2015 laying down a list classifying occurrences in civil aviation to be mandatorily reported according to Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R1018
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
flame-out

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira